Í þessu námskeiði fá nemendur þjálfun í að glíma við spurningar og vandamál sem varða siðferði í viðskiptum. Byrjað verður á að fara yfir nokkur helstu atriði siðfræðikenninga en í framhaldi af því verður farið dýpra í spurningar sem tengjast viðskiptum og starfi fyrirtækja sérstaklega. Til hliðsjónar verða dæmi úr textabókinni og önnur raunhæf og þekkt dæmi úr viðskiptalífinu.

Námsmarkmið

  • Kynna nemendum meginhugtök og klassískar kenningar siðfræðinnar.
  • Þjálfa nemendur í að beita hugtökum siðfræðinnar við hversdagsaðstæður.
  • Fjalla um algeng siðferðileg vandamál sem upp koma í viðskiptalífinu og leiðir til að takast á við þau.

Kennsluáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *