Í þessu námskeiði verður fjallað um spurningar úr daglegu lífi sem flestir þekkja úr nánasta umhverfi sínu. Reynt verður að varpa ljósi á hvernig hægt er að fjalla um þessar spurningar, öðlast skilning á leiðum til að takast á við þær og komast að rökstuddum niðurstöðum um hvernig best er að svara þeim.
Í námskeiðinu er stuðst við bók James Rachels Straumar og stefnur í siðfræði. Einnig verður dreift öðru lesefni jafnóðum sem varðar einstök viðfangsefni. Þá verður mikið stuðst við kvikmyndir í námskeiðinu, bæði heimildamyndir og leiknar myndir sem fjalla með einum eða öðrum hætti um siðfræðilegar spurningar.

Kennsluáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *