Í þessu námskeiði kynnast nemendur nútíma siðfræði, sögu hennar og nokkrum helstu viðfangsefnum. Byrjað er á umfjöllun um viðfangsefni siðfræðinnar og um leið hvort hægt séð að komast að réttum eða einhlítum niðurstöðum í siðfræði. Í framhaldi af því er farið yfir helstu kenningar siðfræðinnar þannig að nemendur séu færir um að beita þeim við úrlausn siðferðilegra spurninga og vandamála. Síðustu fjórum vikunum er varið til þess að ræða nokkur algeng deiluefni í samtímanum og um leið þjálfast nemendur í að greina þau og fjalla um þau frá sjónarhorni siðfræðinnar.

Kennsluáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *