Viðfangsefni námskeiðsins er meginkenningar siðfræðinnar og notkun þeirra. Nemendur kynnast helstu göllum og kostum kenninga með lestri á verkum Aristótelesar, Platóns, Kants, Mills og fleiri heimspekinga. Um leið og þessi klassísku verk eru lesin, verður fjallað um það sem efst er á baugi í siðfræði nú og rætt um hvernig kenningum siðfræðinnar er beitt til að finna lausn á margvíslegum spurningum samtímans, svo sem um mannréttindi, jöfnuð og einstaklingsfrelsi.

Námsmarkmið:

  • Góð þekking á sögu og helstu vandamálum siðfræðinnar.
  • Hæfni til að beita kenningum siðfræðinnar.
  • Skilningur á helstu spurningum samtímasiðfræði.

Kennsluáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *