Námskeiðið er valnámskeið fyrir 3. árs nema í laga- og viðskiptadeild. Markmið þess er að veita nemendum innsýn í strauma, aðferðir og viðfangsefni þeirra hugvísinda sem fást við samtímann með beinum og óbeinum hætti.

Námsmarkmið
Nemendur eiga að öðlast grunnþekkingu á nokkrum helstu viðfangsefnum hugvísinda og skilning á aðferðum þeirra og hugsunarhætti.

Kennsluáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *