Tilgangur námskeiðsins er að undirbúa nemendur undir störf í akademísku umhverfi. Meðal efnis sem farið verður yfir er vísindaheimspeki og hugtakið vísindaviðmið (e. paradigm), rökfræði og gagnrýnin hugsun. Ítarlega verður fjallað um heimildavinnu og meðferð og skráningu heimilda við skýrslugerð. Heimildaleit. Fjallað verður um misserisverkefni og vinnslu þeirra. Í því samhengi er farið yfir hvernig og hversvegna þarf að skilgreina og afmarka vel viðfangsefni rannsóknar. Rannsóknaráætlanir, aðferðir við söfnun og greiningu upplýsinga til nota í rannsóknarvinnu. Leitast við að útskýra hvernig vinnudagbók gegnir hlutverki eftirlitstækis í rannsóknarvinnu.

Kennsluáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *