Almenn markmið misserisins eru þau annarsvegar að nemendur styrki fræðilegar undirstöður í hugvísindum og því sem kalla má menningargreiningu samtímans og auki þar með færni sína í að ræða um og gagnrýna menningarstofnanir og fyrirbæri menningarinnar með ígrunduðum hætti. Hinsvegar eiga nemendur að fá tækifæri til að hugsa um og setja í samhengi þær aðferðir sem námskeið haustmisserisins snerust að mestu leyti um, það er í ljósi stjórnunarlegra og rekstrarlegra þátta. Þessum markmiðum verður náð með því að tengja Málstofur og Samtímagreiningu saman.

Kennsluáætlun
Vinnuáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *