Við munum ræða kenningar um stríð og frið og umræður um þær í samtímanum innan heimspeki og stjórnmálafræði. Fyrir hvern tíma lesum við stuttan kafla úr völdu riti og ræðum hann. Mikilvægt er að hafa í huga að engir fyrirlestrar eru haldnir á tútorfundum. Við notum grein um stríð úr Stanford Encyclopedia of Philosophy sem útgangspunkt en lítum einnig á aðra texta, gamla og nýja, sem fjalla með einum eða öðrum hætti um stríð.

Umræðu- og lesáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *