Í málstofunni verða fjórar kvikmyndir teknar til gagnrýninnar umfjöllunar. Kennari leggur upp nokkrar heimspekilegar spurningar sem tengjast efni kvikmyndanna og eftir að nemendur hafa horft á þær er fjallað um hvernig tekist er á við heimspekileg úrlausnarefni í þeim. Sérstök áhersla er lögð á umfjöllun um möguleika kvikmyndamiðilsins til að gera heimspekilegum spurningum skil. Gefur kvikmyndin kost nýrri og frumlegri nálgun á þekkt vandamál? Nýtast kvikmyndir fyrst og fremst til að velta upp spurningum en síður til að gefa svör?

Hæfniviðmið: Nemendur öðlast:
  • Þjálfun í horfa gagnrýnið á kvikmyndir og átta sig á rökrænni byggingu þeirra og leiðum til umfjöllunar
  • Skilning á tengslum kvikmynda og heimspeki
  • Færni í að fjalla heimspekilega um kvikmyndir og frásagnarform kvikmynda

Kennsluáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *