Berlínarmúrinn skipti Berlínarborg í tvo hluta frá 1961 til 1989. Hann var í senn tákn hugmyndafræðilegrar tvískiptingar heimsins og kúgunar kommúnistastjórnanna í Austur-Evrópu. Í málstofunni, sem gilir til tveggja tútoreininga, er rætt almennt um sögu, merkingu, afleiðingar og eðli múrsins í tilefni af því að tuttugu ár eru nú liðin frá því að hann féll. Fylgst verður með umfjöllun fjölmiðla og stofnanavæðingu minningarinnar um múrinn í Þýskalandi.

Hópurinn hittist á miðvikudögum 9.35-11.00

Umræðuáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *