Í grein minni „Komintern gegn klofningi. Viðbrögð Alþjóðasambands kommúnista við stofnun Sósíalistaflokksins“ í nýjasta hefti tímaritsins Sögu er vísað í bréf og skýrslur Kommúnistaflokks Íslands og Alþjóðasambands kommúnista, Kominterns. Þessar heimildir eru aðgengilegar héðan af vefsíðunni:

An den Genossen Dimitroff. Betrifft: Isländische Frage

Vorschläge zur isländischen Frage (Ausgearbeitet mit den isländischen Genossen Björnson und Johnson)

Philip Dengel til Einars Olgeirssonar

Bericht über die Lage in Island und die Aufgaben der Partei

Über die Hauptaufgaben der KP Islands

Bréf Einars Olgeirssonar til Kominterns

Íslensk þýðing á bréfi Einars

Minnisblað Wilhelms Florins til Georgis Dimitroffs

Minnisblað Florins til Dimitroffs uppskrifað

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *