Lesin verður bókin Philosophy and the Mirror of Nature (Heimspekin og spegill náttúrunnar) eftir Richard Rorty og fjallað um helstu leiðarstef verksins. Nemendur kynnast heimspekilegum pragmatisma, skilningi Rortys á honum og hlutverki hans í nútímaheimspeki. Fjallað verður um einstök verk og heimspekinga sem Rorty sækir innblástur til eða gagnrýnir í bók sinni. Þannig kynnast nemendur einu af mikilvægustu þemum samtímaheimspekinnar, spurningunni um samband manns og heims.

Námsmarkmið

  • Kynnast lykilverki mikilvægs samtímaheimspekings
  • Átta sig á rótum ágreinings í samtímaheimspeki
  • Ná tökum á því að fjalla um og greina nokkur meginvandamál í heimspeki

Kennsluáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *