Í þessu námskeiði er stiklað á stóru í hugmyndasögu 19. og 20. aldar. Nemendur kynna sér stefnur og strauma í hugmyndum um einstakling og samfélag sem mótað hafa hugmyndaheim samtímans. Áhersla er lögð á skilning á meginhugmyndum og þekkingu á nokkrum lykilhöfundum tímabilsins.
Kennt í samvinnu við Birgi Hermannsson.

Námsmarkmið

  • Veita innsýn í hugmyndaþróun síðustu tveggja alda á Vesturlöndum
  • Auka yfirsýn og þekkingu á nokkrum lykilhöfundum heimspeki og stjórnmála
  • Þjálfa nemendur í að beita hugmyndum og greina þær

Kennsluáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *