Nemendur kynnast nokkrum lykilhöfundum heimspeki og skyldra greina á 19. og 20. öld. Námskeiðið á að hjálpa nemendum úr ólíkum greinum að setja viðfangsefni sín í samhengi við hugmyndalegar rætur samtímans. Lögð er áhersla á lestur frumtexta og til viðbótar við einstök rit sem flest eru til í íslenskri þýðingu verður tekið saman leshefti. Loks er stuðst við yfirlitsrit um hugmyndasögu tímabilsins.

Kennsluáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *