Aðferð heimspekinnar er aðferð rökfærslunnar þar sem tilgangurinn er að meta sannleiksgildi þess sem fullyrt er. Þetta einkennir heimspekiiðkun strax í fornöld og þrátt fyrir ýmsar breytingar á menningu og hugsunarhætti hefur þetta einkenni hennar haldist óbreytt. Markmið námskeiðsins er að fjalla um viðfangsefni stjórnmála og menningar með þessum útgangspunkti heimspekinnar. Fjallað verður um aðferðir og kenningar sem eiga það sammerkt að lúta að því að ná tökum á og stýra samfélaginu, og greina aðferðir stýringar og valds eins og þær birtast í vestrænni menningu.

Kennt með Viðari Þorsteinssyni.

Kennsluáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *