Í vorhefti tímaritsins Sögu (2010) birti ég stutta grein um ályktanir og meðferð heimilda. Þar fjalla ég lítillega um skrá yfir ákvarðanir á fundum yfirstjórnar Kominterns sem haldin var fyrir hvert land í heiminum þar sem annaðhvort var flokkur sem átti aðild að Alþjóðasambandi kommúnista eða hópur kommúnista sem hélt reglulegum tengslum við Komintern. Lesendum til glöggvunar birti ég hér minnispunkta mína, sem teknir eru saman upp úr skránni og gefa hugmynd um hvernig tekið var á íslenskum málefnum í yfirstjórn Kominterns á árunum 1924 til 1940.

Auszuge (Útdrættir úr fundargerðum yfirstjórnar Kominterns)

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *