Íslenskt valdakerfi – sem hrunið hrunið hefur ekki breytt enn

Hrunið hefur orðið íslensku háskólasamfélagi mjög gjöfult. Ég hef ekki tölu á fræðigreinum og bókum sem nú þegar hafa verið skrifaðar um hrunið, afleiðingar þess, aðdraganda eða einhverja þætti þess. Guðni Th. Jóhannesson var líklega fyrstur með einskonar heildarúttekt á hruninu 2009 með samnefndri bók og núna á síðustu tveimur árum hafa þekkt alþjóðleg forlög […]

Siðferði, forgangsröðun og traust

Ég þekki mann sem stundaði nám um tíma í Leníngrad. Þetta var á verstu árum Brésnéf­­tímans. Kaldhæðni gagnvart samfélaginu og jafnvel lífinu sjálfu var algeng, drykkju­­skapur hroðalegur og lifnaður á stúdenta­görðum skrautlegur á köflum. Til að stemma stigu við ólifnaði var starfrækt nokkurs konar siðferðis­lögregla, sjálfboðaliðar sem fóru um stúdentagarðana á nóttunni, ruddust inn á […]

Spilling, dulin spilling og djúp spilling

Það var margt truflandi við þá ákvörðun Borgarstjórnar Reykjavíkur í september síðastliðnum að draga til baka ályktun um að Borgin hætti að kaupa vörur frá Ísrael, en það sem kannski truflaði mest var orðrómurinn um að meginástæðan væru hótanir ákveðinna aðila sem Borgin er að gera mikla viðskipta- og fram­kvæmda­samninga við. Borgarstjórinn hélt því að […]

Valdhroki, traust og hrakfarir

Valdhroki er hvimleitt en nokkuð algengt fyrirbæri í íslenskum stjórnmálum. Af einhverjum ástæðum virðast margir íslenskir stjórnmálamenn vera auðveld bráð: Þeir eru ekki fyrr komnir í ráðherraembætti en hrokinn heltekur þá. Norrænir kollegar þeirra íslensku eiga auðveldara með að verjast hrokanum. Þess vegna koma þeir stundum þokkalega út úr verstu hneykslismálum. Í lok árs 2013 […]