Glatað lýðveldi – eða glatað lýðræði. Lessig um pólitíska spillingu og Ísland

Stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn segjast stundum ætla að breyta kerfinu. Þeir eru iðulega kosnir út af einhverju slíku: Annað hvort komast þeir langt innan flokkanna sem þeir tilheyra, eða leiða þá til sigurs vegna kerfisbreytinganna sem þeir lýsa og lofa. Í Bandaríkjunum er þetta þrástef stjórnmálanna, sérstaklega í forsetakosningum, þar sem ýmist er barist gegn kerfinu […]