Prisma III: Heimspeki, vor 2010

Heimspeki er annar tveggja meginþráða Prisma og í hverri viku mun hópurinn því taka fyrir eitt heimspekilegt þema og vinna með það. Tilgangurinn er tvíþættur. Annarsvegar að kynnast hugsunarhætti og nálgun heimspekinnar og tileinka sér eftir því sem við á, hinsvegar að fjalla um nokkur lykilþemu með röklegri nálgun heimspekinnar til að geta í framhaldi […]