Hver er hræddur við beint lýðræði?

Ég hef heyrt marga lýsa því yfir að þeim sé lítið gefið um beint lýðræði. Það sé nefnilega alveg eins við því að búast að það hafi mestu hörmungar í för með sér: Heimskulegar og vanhugsaðar ákvarðanir og þaðan af verra. Þetta fólk er sem sagt hrætt við beint lýðræði. En þegar það fær næstu […]

Glatað lýðveldi – eða glatað lýðræði. Lessig um pólitíska spillingu og Ísland

Stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn segjast stundum ætla að breyta kerfinu. Þeir eru iðulega kosnir út af einhverju slíku: Annað hvort komast þeir langt innan flokkanna sem þeir tilheyra, eða leiða þá til sigurs vegna kerfisbreytinganna sem þeir lýsa og lofa. Í Bandaríkjunum er þetta þrástef stjórnmálanna, sérstaklega í forsetakosningum, þar sem ýmist er barist gegn kerfinu […]

Nýja stjórnarskrá eða dauðann – eða heiladauði sem pólitískt vandamál

Lærdómsmaðurinn Hannes H. Gissurarson hélt því fram á facebook síðu sinni um daginn að fámennur hópur vinstri manna ynni ákaft að því að setja nýja stjórnarskrá sem gæfi fyrirheit „um að ríkið skapi hamingju.“ Áhugamál þessara vinstrimanna væri að takmarka frelsi almennings og geta gert eignir upptækar að vild. Stjórnmálaskörungurinn Sigmundur D. Gunnlaugsson lýsti því […]

Brexit og beint lýðræði

Seint í júní á því herrans ári 2016 urðu Bretar að athlægi um allan heim. Ástæðan var þjóðaratkvæðagreiðsla. Hún leiddi til niðurstöðu sem í besta falli breytir litlu en í versta falli veikir hún stöðu Bretlands álíka mikið og tap í styrjöld. Það er upplausn í stjórnkerfinu og allar líkur á meiriháttar mannaskiptum í pólitískri […]