Valdhroki, traust og hrakfarir

Valdhroki er hvimleitt en nokkuð algengt fyrirbæri í íslenskum stjórnmálum. Af einhverjum ástæðum virðast margir íslenskir stjórnmálamenn vera auðveld bráð: Þeir eru ekki fyrr komnir í ráðherraembætti en hrokinn heltekur þá. Norrænir kollegar þeirra íslensku eiga auðveldara með að verjast hrokanum. Þess vegna koma þeir stundum þokkalega út úr verstu hneykslismálum. Í lok árs 2013 […]