Prisma III: Heimspeki, vor 2010

Heimspeki er annar tveggja meginþráða Prisma og í hverri viku mun hópurinn því taka fyrir eitt heimspekilegt þema og vinna með það. Tilgangurinn er tvíþættur. Annarsvegar að kynnast hugsunarhætti og nálgun heimspekinnar og tileinka sér eftir því sem við á, hinsvegar að fjalla um nokkur lykilþemu með röklegri nálgun heimspekinnar til að geta í framhaldi […]

Prisma II: Heimspeki, vor/sumar 2009

Nemendur kynnast hugsunarhætti og nálgun heimspekinnar og tileinka sér slíka nálgun eftir því sem við á. Einnig er fjallað um nokkur lykilþemu með röklegri nálgun heimspekinnar til að geta í framhaldi fléttað þeim inn í aðra vinnu í Prisma. Megináhersla heimspekivinnunnar er samfélag og stjórnmál og leiðir til þess að beita greiningartækjum heimspekinnar og annarra […]

Prisma I: Heimspeki, vor 2009

Nemendur kynnast hugsunarhætti og nálgun heimspekinnar og tileinka sér slíka nálgun eftir því sem við á. Einnig er fjallað um nokkur lykilþemu með röklegri nálgun heimspekinnar til að geta í framhaldi fléttað þeim inn í aðra vinnu í Prisma. Megináhersla heimspekivinnunnar er samfélag og stjórnmál og leiðir til þess að beita greiningartækjum heimspekinnar og annarra […]

Heimspeki menntunar, haust 2004

Fjallað verður um menntun og hugmyndir um hana eins og þær hafa þróast á nýöld. Sérstök áhersla er lögð á menntahugsjón frjálslyndisstefnunnar og tengsl hennar við mannskilning lýðræðis og fjölhyggju. Lesnir verða fáeinir kaflar úr klassískum verkum vestrænna heimspekinga en aðaláherslan er þó á skrif samtímaheimspekinga um eða tengd menntun. Ætlast er til að nemendur […]