Frá fasisma til fílistínisma

Ég er alinn upp undir ströngu málfarseftirliti. Það fór fram heima hjá mér og innan fjöl­skyldunnar, í skólanum og öðrum menningarstofnunum og svo var því fylgt eftir af fjölmiðlum, einkum að sjálfsögðu Ríkisútvarpinu, því sem yfirleitt er kallað gamla Gufan nú til dags. Það hvarflaði aldrei að mér að andæfa eða vefengja þá innrætingu sem […]