Aðferðafræði, haust 2004

Markmið námskeiðsins er að veita nemendum staðgóða almenna þjálfun í fræðilegum aðferðum og vinnubrögðum með sérstakari áherslu á undirbúning undir vinnu við lokaverkefni. Veitt verður þjálfun í Heimildavinnu og ritun Greiningu raka og röklegri framsetningu Gagnrýninni hugsun Siðfræði og menningu viðskipta Þeir sem ljúka þessu námskeiði eiga að vera vel færir um að takast á […]

Aðferðafræði, vor 2004

Námskeiðið skiptist í fjóra hluta. Í fyrsta hluta (1.-4. tími) verða nemendum verða kynntar hugmyndir um menningu og menningargreiningu sem efst eru á baugi um þessar mundir. Byrjað verður á því að fjalla um menningu sem eign og verslunarvöru og vandamál sem varða ritstuld og meðferð heimilda rædd sérstaklega í því sambandi. Í öðrum hluta […]

Aðferðafræði, haust 2003

Markmið námskeiðsins er að þjálfa nemendur í vinnubrögðum og hugsunarhætti háskólasamfélagsins með áherslu á þá þætti sem helst varða umhverfi og viðfangsefni viðskipta. Nemendur fá innsýn í hin fjölþættu tengsl viðskipta og viðskiptalífs við samfélag og menningu. Þeir sem ljúka námskeiðinu eiga að hafa góðan skilning á grundvallaratriðum fræðilegra skrifa, tök á meginaðferðum og hugtökum […]

Aðferðafræði, vor 2003

Nemendur fá þjálfun í ritgerðasmíð, rökstuðningi og framsetningu og eiga að tileinka sér viðurkenndar aðferðir við heimildaöflun, tilvísanir og meðferð heimilda og raka. Lögð er sérstök áhersla á gagnrýna hugsun og skoðanamyndun og nemendum veitt innsýn í fræðilega greiningu hversdagsvanda, beitingu kenninga, notkun og misnotkun raka. Loks fá nemendur stutt yfirlit um notkun fræðikenninga við […]