Til hvers eru námslán – og til hvers eru ráðherrar?

Námslánafrumvarpið sem menntamálaráðherra vill láta samþykkja fyrir haustið er að mörgu leyti dæmigert fyrir stefnumótun (eða ekki-stefnumótun) í íslenskri stjórnsýslu. Frumvarpið er vandað og það sést vel að bæði vinna og hugsun hefur verið lögð í að endurskilgreina hópinn sem á rétt á námslánum, hverskonar námi og hvers konar gjöldum lánað sé fyrir og annað […]

Háskólar Íslands 2: Vitlaus svör við vitlausum spurningum

Nú í vor lauk fimm ára úttektartímabili íslenskra háskóla þegar Gæðaráð háskólanna gerði stofnanaúttekt á síðasta íslenska háskólanum af sjö – Háskólanum á Bifröst. Það er ekki víst að margir viti af þessari fimm ára úttekt, sem hefur kostað skólana ómælda vinnu. Hver háskóladeild – en þær skipta tugum – gerði sjálfsmatsskýrslu, skólarnir gerðu hver […]

Leyndardómar háskólanna – sem enginn nennir að pæla í

Það er merkileg þversögn að skóla- og menntamál, sem á hátíðlegum stundum eru sögð mikilvægustu málefni samfélagsins, þykja afar óáhugavert umfjöllunarefni fjölmiðla. Það þykir sjálfsagt að allir fjölmiðlar hafi starfsfólk, jafnvel margt, sem getur talað lengi og af þekkingu um sjávarútveg og bankamál, en í næstum hvert einasta skipti sem maður rekst á umfjöllun um […]