Við erum ekki vont fólk – eða erum við það?

Þegar stjórnvöld eða „kerfið“ misbýður almenningi getur umræðan í kjölfarið verið afhjúpandi. Þannig hefur stjórnvöldum og þar til bærum embættismönnum reynst erfitt að skýra fyrir okkur hvers vegna nauðsynlegt var að vísa hópi flóttafólks úr landi, þar á meðal langveiku barni sem á enga raunhæfa batamöguleka í heimalandi sínu. Umræðan, sársaukafull og vandræðaleg sem hún […]

Er umburðarlyndi virkilega aðalmálið?

Umburðarlyndi er furðu­legt orð. Það er dregið af sögninni að umbera og vísar til skapgerðar eða lundarfars þess sem er eiginlegt að sættast við frekar en að fordæma eða hafna. Orðið ber með sér að sá sem umber eitthvað er í raun af gæsku sinni og þolinmæði að leyfa því að viðgangast sem þó stríðir […]