Heimspeki 1 – Greining,sumar 2010

Námskeiðið er kennt á sumarönn 2010 á Bifröst. Það er ætlað meistaranemum í Menningarfræði, Menningarstjórnun og Evrópufræði. Aðferð heimspekinnar er aðferð rökfærslunnar þar sem tilgangurinn er að meta sannleiksgildi þess sem fullyrt er. Þetta einkennir heimspekiiðkun strax í fornöld og þrátt fyrir ýmsar breytingar á menningu og hugsunarhætti hefur þetta einkenni hennar haldist óbreytt. Markmið […]

Evrópumenning, sumar 2008

Margt af því sem efst er á baugi í pólitískri, menningarlegri og fræðilegri umræðu í Evrópu um þessar mundir á sér rætur í sögu álfunnar. Hugmyndaheimur Evrópumannsins er sögulegur í hversdagslegri og mikilvægri merkingu þess hugtaks, fæst viðfangsefni eru ný, hugmyndafræðilegar andstæður eru afurð endurvinnslu, menningarlegar deilur endurtaka sig. Trúarleg tvískipting Evrópu á rætur að […]