A Seminar on Democratic Experiments, sumar 2013

Challenges to aggregative models of democracy have been a central topic of democratic theory during the past two decades. The concept of deliberative democracy has become the main alternative concept but other models for participatory democracy have also gained ground, such as ideas connected to citizenship, civic virtue etc. In recent years authors such as […]

Political Philosophy, haust 2012

Contemporary political debates are to a large extent influenced by John Rawls’s Theory of Justice (1971). Rawls’s work served to renew Western Liberalism where an account of Justice grounded in an imaginary social contract plays the main role in the description of the good society. In this course a number of themes central to, and […]

Heimspeki 2, sumar 2011

Farið verður yfir meginkenningar í stjórnmálaheimspeki samtímans sem mótað hefur pólitískt landslag Evrópu og Vesturlanda undanfarin 250 ár. Fjallað er um kenningar 18. og 19. aldar og afdrif þeirra á 20. öld. Rætt verður um stærstu deilumál samtímans og þær leiðir til þjóðfélags- og menningargreiningar sem kenningar stjórnmálaheimspekinnar bjóða upp á. Fjallað er um greiningu […]

Heimspeki 1, sumar 2011

Farið verður yfir meginkenningar í stjórnmálaheimspeki samtímans sem mótað hefur pólitískt landslag Evrópu og Vesturlanda undanfarin 250 ár. Fjallað er um kenningar 18. og 19. aldar og afdrif þeirra á 20. öld. Rætt verður um stærstu deilumál samtímans og þær leiðir til þjóðfélags- og menningargreiningar sem kenningar stjórnmálaheimspekinnar bjóða upp á. Fjallað er um greiningu […]

Fátækt og félagslegt réttlæti, sumar 2011

(Kennt með Auði H. Ingólfsdóttur) Hver eru markmið þróunarsamvinnu og hversu árangursríkt hefur slíkt samstarf verið í að draga úr fátækt í þróunarríkjum? Er slík samvinna alltaf til góðs eða getur hún hugsanlega skaðað þá sem hún á að hjálpa? Litið verður til helstu kenninga um þróunarsamvinnu, m.a. mannréttindanálgunar (e. human rights based approach), sem […]

Alræði og útópíur, vor 2011

Hugmyndin um fullkomið samfélag, þar sem allri togstreitu hefur verið eytt, þar sem hópar og einstaklingar lifa saman í sátt og samlyndi og skynsemin ræður ríkjum, hefur aldrei yfirgefið vestræna stjórnmálahugsun. Í námskeiðinu er fjallað um útópískar hugmyndir um samfélagið og hina öfugu birtingarmynd þeirra, alræðishyggjuna sem tengja má við bæði nasisma og kommúnisma. Áhersla […]

Siðfræði, haust 2010

Í þessu námskeiði kynnast nemendur nútíma siðfræði, sögu hennar og nokkrum helstu viðfangsefnum. Byrjað er á umfjöllun um viðfangsefni siðfræðinnar og um leið hvort hægt séð að komast að réttum eða einhlítum niðurstöðum í siðfræði. Í framhaldi af því er farið yfir helstu kenningar siðfræðinnar þannig að nemendur séu færir um að beita þeim við […]

Heimspeki 1 – Greining,sumar 2010

Námskeiðið er kennt á sumarönn 2010 á Bifröst. Það er ætlað meistaranemum í Menningarfræði, Menningarstjórnun og Evrópufræði. Aðferð heimspekinnar er aðferð rökfærslunnar þar sem tilgangurinn er að meta sannleiksgildi þess sem fullyrt er. Þetta einkennir heimspekiiðkun strax í fornöld og þrátt fyrir ýmsar breytingar á menningu og hugsunarhætti hefur þetta einkenni hennar haldist óbreytt. Markmið […]

Prisma III: Heimspeki, vor 2010

Heimspeki er annar tveggja meginþráða Prisma og í hverri viku mun hópurinn því taka fyrir eitt heimspekilegt þema og vinna með það. Tilgangurinn er tvíþættur. Annarsvegar að kynnast hugsunarhætti og nálgun heimspekinnar og tileinka sér eftir því sem við á, hinsvegar að fjalla um nokkur lykilþemu með röklegri nálgun heimspekinnar til að geta í framhaldi […]

Stjórnmálaheimspeki, vor 2010

Stjórnmálaumræða samtímans mótast að miklu leyti af kenningu bandaríska heimspekingsins John Rawls um réttlæti, en með henni má segja að vestrænt frjálslyndi hafi gengið í endurnýjun lífdaga. Í námskeiðinu er fjallað um kenningu Rawls, uppsprettur hennar, áhrif og andsvör við henni. Fjallað verður almennt um frjálshyggju og frjálslyndi, nytjastefnu, fjölmenningu, umræðu- og þátttökustjórnmál, femínisma o.fl. […]