Fátækt og félagslegt réttlæti, sumar 2011

(Kennt með Auði H. Ingólfsdóttur) Hver eru markmið þróunarsamvinnu og hversu árangursríkt hefur slíkt samstarf verið í að draga úr fátækt í þróunarríkjum? Er slík samvinna alltaf til góðs eða getur hún hugsanlega skaðað þá sem hún á að hjálpa? Litið verður til helstu kenninga um þróunarsamvinnu, m.a. mannréttindanálgunar (e. human rights based approach), sem […]