Færslur

Bylting háskólanna – eða algjört fíaskó?

Umrótið í samfélaginu í kjölfar kreppunnar krefst þess að háskólamenntun hér á landi sé endurhugsuð í grundvallaratriðum. Íslenskir háskólar eru sundurleitir og ósamstæðir og rígur og samkeppni á milli þeirra kemur í veg fyrir að íslensk háskólamenntun sé bæði hagkvæm, fjölbreytt og í hæsta gæðaflokki. Megináhersla undanfarinna ára hefur verið á tengsl háskóla og atvinnulífs. […]