Færslur

Tvennskonar ábyrgð

Jón Baldvin Hannibalsson hefur haldið því fram að forysta Samfylkingarinnar og þá einkum formaður hennar eigi að axla ábyrgð á hruni bankanna í haust og efnahagskreppunni sem fylgdi með því að segja af sér trúnaðarstörfum fyrir flokk sinn. Hann hefur haldið því fram að Samfylkingin sé eini stjórnmálaflokkurinn af þeim sem komið hafa að stjórn […]