Færslur

Perlan í Norðurárdal

Þegar rætt er um íslenska háskóla finnst sumum ofrausn að á Íslandi skuli starfa sjö háskólastofnanir. Það er talað um bruðl og sparnað og það er reiknað út að hagstæðast og best fyrir land og þjóð hljóti að vera að smala öllum sem vilja læra svipaða hluti í eina skemmu og messa yfir þeim í […]

Bylting háskólanna – eða algjört fíaskó?

Umrótið í samfélaginu í kjölfar kreppunnar krefst þess að háskólamenntun hér á landi sé endurhugsuð í grundvallaratriðum. Íslenskir háskólar eru sundurleitir og ósamstæðir og rígur og samkeppni á milli þeirra kemur í veg fyrir að íslensk háskólamenntun sé bæði hagkvæm, fjölbreytt og í hæsta gæðaflokki. Megináhersla undanfarinna ára hefur verið á tengsl háskóla og atvinnulífs. […]