Færslur

Hugrekki þess sem sker ekki. Um valdalaust vald forsetans

Í einum af þáttunum þremur um ítalska skurðlækninn Paolo Macchiarini, sem sænska sjónvarpið lét gera og höfðu umtalsverð áhrif á skilning fólks á gervibarkaígræðslum hans, er stutt en áhrifamikil sena: Macchiarini er að spjalla við kollega sinn og vin sem lætur móðan mása um áhættuna sem skurðlæknar þurfa stöðugt að horfast í augu við. Oft […]