Entries by jonolafs

Sálfræðileg ruðningsáhrif: Hvers vegna peningar og pólitík fara illa saman

Afhjúpanir síðustu vikna á viðskiptum Íslendinga við aflandsfélög hafa vakið upp gamalkunnar umræður um kosti þess og galla að stjórnmálamenn séu auðugir. Einfalda svarið við spurningunni um hvaða afleiðingar efnahagsleg staða fólks eigi að hafa fyrir þátttöku þess í pólitík er að hún eigi engar afleiðingar að hafa, hvorki góðar né slæmar því efnahagslegur ójöfnuður […]

, ,

Eiderdown

  It’s still freezing in the north of Iceland – in Melrakkaslétta – the only part of Iceland that actually touches the polar circle,but in a few weeks time we are hoping that the eider will have started to lay eggs and produce this greyish and visually unimpressive material – the eiderdown. It’s because of […]

Formleg völd og raunveruleg eða hvernig gerir maður forsetann óskaðlegan?

Hugsum okkur að í samfélaginu væri byltingarástand og stjórnvöld þyrftu ekki aðeins að þola regluleg friðsamleg mótmæli, heldur gætu þau átt von á árásum af götunni. Segjum að loft sé lævi blandið, ofbeldisógnin raunveruleg og sérsveitir lögreglunnar í viðbragðsstöðu, opinberar byggingar undir vopnuðu eftirliti, ýmsar hreyfingar, misaðlaðandi, farnar að gera sig gildandi og herskáir hópar […]

Mega auðmenn stjórna Íslandi?

Farsinn sem við höfum flest sogast inn í undanfarna daga byrjaði ekki 13. mars. Ekki 11. mars heldur. Hann byrjaði miklu fyrr, nánar tiltekið þegar ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar tók við völdum. Það var í maí 2013. Fyrir tæpum þremur árum. Fólkið sem þá tók við völdum hafði fyrst og fremst áhuga á einum hlut: […]

Þegar aðeins fjölmiðlar eru eftir: Vald, vanhæfi og óhæfi

Samkvæmt ýmsum viðurkenndum alþjóðlegum mælikvörðum er ástandið á Íslandi harla gott. Þótt við séum ekki að raða okkur í efstu sætin í mælingum á spillingarupplifun eða lýðræði um þessar mundir, eins og var fyrir hrun, þá fer því fjarri að Ísland þurfi að bera sig saman við einhver önnur lönd en þau sem eru á […]

Lýðræðislegt aðhald er ekki beint lýðræði

Það hefur verið vísindalega sannað að dýr, að minnsta kosti apar, hafa réttlætiskennd. Í tilraunum hefur komið í ljós að api sem upplifir ósanngjarna skiptingu gæða, til dæmis ef honum er boðið minna af einhverju en öðrum apa, er líklegur til að hafna því sem honum er boðið, jafnvel þó hann fái þá ekki neitt. […]

Ábyrgðin – þegar allt er farið til andskotans

Hugsum okkur rannsóknarlögreglumann sem er að rannsaka morð. Hann (eða hún) er með mann í haldi sem hann er viss um að sé sekur um verknaðinn. Margt bendir til að svo sé en til viðbótar finnur lögreglumaðurinn á sér að þetta sé sökudólgurinn. En helvítið vill ekki játa og smátt og smátt fer lögreglumaðurinn að […]

Nokkur orð um hið ómerkilega (en þó merkilega) áfengissölumál

Ég hef verið að hugsa um það í allan vetur hvað mér finnist um að matvörubúðum verði leyft að bjóða upp á áfenga drykki. Ég verð að viðurkenna að mér finnst fjandi erfitt að komast að niðurstöðu um þetta. Kannski sé mér bara alveg sama – eða hvers vegna ætti það að vera eitthvert stórmál […]

,

Er umræðan hættuleg? Athugasemdir við fréttir af spillingu

Ríkisútvarpið og visir.is sögðu nýlega frá því í fréttum sínum að Íslendingar hefðu „ýkta mynd af spillingu“ en með því var átt við að almenningur hér á landi virtist telja að spilling væri meiri en hún sé í raun og veru. Þessum tíðindum var svo fylgt eftir með vangaveltum um hvað þetta þýddi og hverjar […]

Litlar breytingar sem breyta ekki svo litlu – eða hverju breytir að breyta stjórnarskrá?

Hin umdeilda stjórnarskrárnefnd sem forsætisráðherra skipaði í júní 2013, eftir að frumvarp byggt á tillögum Stjórnlagaráðs dagaði uppi í þinginu hefur verið nálægt því að skila tillögum um breytingar á stjórnarskránni í marga mánuði. Eitthvað virðist þó trufla hana í því að ljúka störfum, en verkefni hennar hefur verið að gera tillögur um fjögur stórmál. […]