Námskeið fyrir fyrsta árs nemea í Viðskipta- og hagfræðideild. Kennt með Garðari Baldvinssyni.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur:

  • Viti hvað við er átt með vísindalegri þekkingu og vísindalegum aðferðum – sérstaklega innan viðskiptafræða.
  • Tileinki sér vinnulag og aðferðir sem beita má við hagnýta verkefnavinnu og rannsóknir á sviði viðskiptafræða.
  • Fái grunnþjálfun í skriflegri tjáningu.

Kennsluáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *