Markmið námskeiðsins er að veita nemendum staðgóða almenna þjálfun í fræðilegum aðferðum og vinnubrögðum með sérstakari áherslu á undirbúning undir vinnu við lokaverkefni. Veitt verður þjálfun í
Heimildavinnu og ritun
Greiningu raka og röklegri framsetningu
Gagnrýninni hugsun
Siðfræði og menningu viðskipta
Þeir sem ljúka þessu námskeiði eiga að vera vel færir um að takast á við sjálfstætt rannsóknaverkefni og kunna skil á öllum helstu þáttum vandaðra og fræðilegra vinnubragða. Þá á námskeiðið að stækka fræðilegan sjóndeildarhring nemenda og veita þeim innsýn í hin fjölbreyttu tengsl viðskipta og viðskiptalífs við samfélag og menningu.

Kennsluáætlun

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *