Markmið námskeiðsins er að þjálfa nemendur í vinnubrögðum og hugsunarhætti háskólasamfélagsins með áherslu á þá þætti sem helst varða umhverfi og viðfangsefni viðskipta. Nemendur fá innsýn í hin fjölþættu tengsl viðskipta og viðskiptalífs við samfélag og menningu. Þeir sem ljúka námskeiðinu eiga að hafa góðan skilning á grundvallaratriðum fræðilegra skrifa, tök á meginaðferðum og hugtökum rökhugsunar og færni til að greina helstu menningarstrauma samtímans.

Sjá kennsluáætlun hér

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *